þriðjudagur, 30. október 2007

Mitt fyrsta videoblogg

Vonandi verða fleiri videoblogg í framtíðinni og með Henry Hermanni. Hann var að leggja sig á meðan á þessu bloggi stóð.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ Sigga mín
Til hamingju með nýju vélina og nýja bloggfyrirkomulagið. Gaman að heyra í þér. Það er aðeins farið að bera á amerískum hreim kelli mín. Nú verður þú að tala á hverjum degi á bloggið á íslensku svo að þú haldir henni við og svo máttu alveg koma oftar til Íslands!!!! Ég held að það sé lausnin :) Það er kannski óþarfi að láta allan heiminn vita hvað´ég er vel að mér í tölvum. Ég er ekkert sár bara..... nei grín. Ég fór með helv... tölvuna í búðina í dag og hann var heillanga stund að koma hljóðinu á, það var alveg að koma að þvi að ég byði honum hjálp hahaha. Sé þig á msn-inu þegar ég kem því í gang. Bið að heilsa strákunum þínum.
Kveðja
Marta